Falleg mynd af Skógarfoss eftir Jonatan Pie
- 40x30 cm
- Perlur, penni, bakki, klístur og töng fylgir með.
Smá um myndina: 9. mars. 2018 Jonatan var í leit að norðurljósum á kaldri vetrarnóttu en endaði á skógarfossi. Þetta var köld vetrarnótt undir -6 gráðum. Úðinn af fossinum gerði aðstæður erfiðar þar sem frost byrjaði að myndast á linsunni. Hann var hissa þegar þessi mynd kom út miðað við aðstæður.