News
Skilmálar og skilyrði
Posted by Andrea Magnusdottir on
Kristey.is kristeystore.is@gmail.com. Afhending vöru Allar pantanir eru póstlagðar 2-3 virka daga eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Kristey.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Kristey.is til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Verð á vöru og sendingakostnaður Öll verð í vefverslun eru með inniföldum...
Leiðbeiningar
Posted by Andrea Magnusdottir on
Demanta málun virkar svipað eins og málað eftir númerum(paint by numbers) Þegar þú færð fyrstu myndina þína í hendurnar þá eru nokkrir hlutir sem er gott að vita. Með hverri mynd fylgja perlurnar sem eiga að fara á myndina og svo fylgir penni, bakki og lím(oftast rautt). Yfir myndinni er plastfilma. Hún er til þess að verja límið sem er á myndinni sjálfri fyrir óhreinindum eins og ryki og þess háttar. Það er mjög gott að taka bara þann part af filmunni af sem þú ætlar að perla hverju sinni. Gott er að brjóta filmuna upp og setja t.d....