Bókin er frábær fyrir alla sem vilja bæta lit og föndri í dagbókarskrifin.Bækurnar eru ekki með neina stimplaða dagsettningu né ártal svo þær eru alveg tímalausar en það er hægt að skrifa sjálfur dagsettningu ef maður vill.
Í pakkanum er Bókin sjálf sem er með mismunandi myndum og skreytingum inn í og segul til þess að loka bókinni. Washi tape. Reglustika. Pappír með myndum. Bunki af límmiðum.
Hægt að nota sem; Dagbók-scrapbook-skipulagsbók-minningarbók-litabók-hvaðsemerbók✨💕
Athugið að þetta er EKKI Diamond painting.