Vönduð viðar púsl
- Búin til úr American linden eða basswood
- Skorið út með laser í mismunandi formum
- Í hverju púsli er að finna nokkur útskorin dýr
- Lítið er sirka 100 púsl, miðstærð sirka 200 og stórt sirka 300.
- Kemur í mjög fallegum umbúðum og er því tilvalin gjafavara.
- Hentar fyrir 6 ára og eldri.